Lóðir til úthlutunar

Um er að ræða leigulóðir í eigu Ríkissjóðs Íslands sem leigðar eru til 50 ára. Ársleiga lóðarleigu er 2% af fasteignamati lóðar en þó að lágmarki 95,96 kr. pr. fermetra samkvæmt byggingarvísitölu 1. janúar 2018 (683,8 stig).

Til leigu

Bogatröð & Heiðartröð

Nánar
Til leigu

Gagnaverasvæði við Fitjar

Nánar
Ertu með spurningar?
Hafðu samband –
+354 425 2100 –
info@kadeco.is