KEILIR

Eitt fyrsta verkefni Þróunarfélagsins var stofnun Keilis.

Keilir miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs er ætlað að verða akademískur burðarás þeirrar þróunar sem á sér stað á Ásbrú. Þannig er skólinn byggður upp á sömu forsendum og Ásbrú sjálf: flugi, heilsu og tækni.

Keilir er í eigu sterkra aðila úr atvinnulífi og samfélagi, en Háskóli Íslands er stærsti einstaki hluthafinn og eru þær greinar sem kenndar eru á háskólastigi hluti af námsframboði háskólans.  

Keilir hefur byggt upp rannsóknarstofur og aðstöðu til að vera fyrirtækjum sem staðsetja sig á Ásbrú innan handar í tvíhliða samstarfi, þar sem fyrirtækin nýta þá þekkingu sem býr í nemendum og starfsfólki Keilis. Þannig fá fyrirtækin ekki bara aðgang að þekkingu heldur taka þau þátt í að skapa framtíðar mannauð til að sækja þekkingu til. 

Nánari upplýsingar um Keili má finna á www.keilir.net

Ásbrú

Ásbrú er nýtt nafn á fyrrum varnarsvæði NATÓ við Keflavíkurflugvöll á Miðnesheiði. Kadeco hefur leitt umbreytingu svæðisin...

Nánar

Aerotroplis á Suðurnesjum

Viljayfirlýsing um skipulag, þróun og hagnýtingu lands í nágrenni Keflavíkurflugvallar - fyrstu skref í átt að mótun Aerotropolis á Suðurnesjum.

Nánar

Fjárfestu í Reykjanesi

Reykjanesið er eitt mest spennandi svæði landsins fyrir fjárfesta, innlenda sem erlenda. Nálægð við alþjóðflugvöll, nálægð ...

Nánar

Keilir

Eitt fyrsta verkefni Þróunarfélagsins var stofnun Keilis.Keilir miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs er ætlað að verða ...

Nánar

Ásbrú

Ásbrú er nýtt nafn á fyrrum varnarsvæði NATÓ við Keflavíkurflugvöll á Miðnesheiði. Kadeco hefur leitt umbreytingu svæðisin...

Nánar

Ásbrú norður

Ásbrú norður er verkefni sem snýr að þróun og uppbyggingu norðurhluta vallarsvæðisins, sem Kadeco mun leiða í samstarfi við þrjú ...

Nánar

Fjárfestu í Reykjanesi

Reykjanesið er eitt mest spennandi svæði landsins fyrir fjárfesta, innlenda sem erlenda. Nálægð við alþjóðflugvöll, nálægð ...

Nánar

Eldey frumkvöðlasetur

Kadeco hefur frá upphafi lagt áherslu á frumkvöðlastarfsemi á Ásbrú og þar hefur á skömmum tíma myndast öflugt samfélag ...

Nánar

Viðburðir og menning

Atlantic Studios er fyrsta flokks kvikmyndaver í fyrrum flugskýli varnarliðsins. Húsið er alls 5000m2 sem skiptast 2200m2 ...

Nánar

Keilir

Eitt fyrsta verkefni Þróunarfélagsins var stofnun Keilis.Keilir miðstöð vísinda, fræða og atvinnulífs er ætlað að verða ...

Nánar
Ertu með spurningar?
Hafðu samband –
+354 425 2100 –
info@kadeco.is