Laus störf

Þróunarverkefni Kadeco er samvinnuverkefni á sviði skipulags- og efnahagsþróunar með miklar alþjóðlegar tengingar og þjóðhagslegt mikilvægi.

Tækifæri til að vinna með og læra af alþjóðlegu teymi sérfræðinga á sviði borgarþróunar og skipulags, arkitektúrs og landslagshönnunar, samgangna, sjálfbærni, staðarhönnunar og -mörkunar, efnahagsþróunar og fasteignaþróunar.

Möguleiki á að taka þátt í að byggja upp öfluga liðsheild Kadeco og hafa áhrif á hvernig starfið og starfsvettvangurinn þróast.

Ertu með spurningar?