Kadeco leiðir þróun á landi við Keflavíkurflugvöll.

K64
Ný framtíðarsýn

Kadeco kynnir K64, nýja þróunaráætlun fyrir nærsvæði Keflavíkurflugvallar, sem miðar að því að nýta styrkleika flugvallarins og þau miklu tækifæri sem er að finna á Reykjanesinu sem drifkraft efnahagslegrar fjárfestingar, atvinnusköpunar og almennra lífsgæða á svæðinu og fyrir samfélagið í heild.

Meira

Fréttir

Meira

Ertu með spurningar?