June 3, 2024
3/6/2024

Aðalfundur Kadeco og ársskýrsla 2023

Aðalfundur Kadeco, Þróunarfélags Keflavíkurflugvallar, var haldinn fimmtudaginn 30. maí. Á fundinum var ársreikningur félagsins kynntur og ársskýrsla gefin út. Í stjórn Kadeco voru kjörin Steinunn Sigvaldadóttir, Einar Jón Pálsson, Eva Stefánsdóttir, Guðmundur Daði Rúnarsson og Páll Jóhann Pálsson sem kemur nýr inn í stjórn í stað Ísaks Ernis Kristinssonar. Hrafn Hlynsson var kjörinn varamaður. Ísak var þakkað fyrir vel unnin störf.

Smellið hér til að lesa árssýrslu og ársreikning Kadeco fyrir árið 2023.

Fréttir

Nánar

News

More

Ertu með spurningar?