December 15, 2023
19/12/2023

FKA Suðurnes heimsækir Kadeco

Í lok nóvember bauð Kadeco Félagi kvenna í atvinnulífinu á Suðurnesjum í heimsókn, þar sem félagskonur fengu kynningu á starfsemi Kadeco og helstu verkefnum, framgangi þeirra og fólkinu á bak við verkefnin. Pálmi Freyr Randversson framkvæmdastjóri Kadeco, Elín Guðnadóttir yfirverkefnastjóri, Bergný Jóna Sævarsdóttir sjálfbærnistjóri og Samúel Torfi Pétursson þróunarstjóri tóku á móti gestunum og sögðu frá kjarnaverkefni félagsins, K64 - nýrri þróunaráætlun fyrir nærsvæði Keflavíkurflugvallar.

Fréttir

Nánar

News

More

Ertu með spurningar?