Við undirbúning þróunaráætlunar fyrir svæðið umhverfis Keflavíkurflugvöll stendur Kadeco að víðtæku samráði við íbúa og fyrirtæki á Suðurnesjum. Hluti af þessu samráði er spurningakönnun þar sem óskað er eftir ýmsum upplýsingum og hugmyndum frá þeim sem búa og starfa á svæðinu. Víkurfréttir fóru yfir málið málið með Önnu Steinunni Jónasdóttur verkefnastjóra hjá Kadeco.