February 18, 2022
18/2/2022

Alþjóðaflug verði aflvaki hagvaxtar og nýsköpunar

Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar, Kadeco, greindi nýlega frá niðurstöðum úr alþjóðlegri samkeppni um heildstæða sýn fyrir þróun svæðisins umhverfis Keflavíkurflugvöll. Framundan eru áform um mikla uppbyggingu á næstu áratugum, sem gæti haft gríðarleg efnahagsleg áhrif. Pálmi Freyr Randversson, framkvæmdastjóri Kadeco, settist niður með blaðamanni ViðskiptaMoggans og fór yfir stóru myndina í þessum framtíðaráformum.

Viðtalið birtist í ViðskiptaMogganum miðvikudaginn 16. febrúar 2022.

Hægt er að lesa viðtalið hér.

Fréttir

Nánar

News

More

Ertu með spurningar?