
Við hjá Kadeco þökkum fyrir samstarfið og sýndan áhuga á starfsemi okkar á árinu 2025.
Það hefur verið sönn ánægja að vinna með öllum okkar samstarfsaðilum að því að móta framtíð nærsvæða Keflavíkurflugvallar í gegnum K64 þróunaráætlunina. Við hlökkum til áframhaldandi samstarfs og að takast á við þau fjölbreyttru verkefni sem framundan eru á nýju ári.
Starfsfólk Kadeco.