October 23, 2020
13/1/2021

Keflavíkurflugvöllur er vaxtarvél fyrir Ísland

Sjónvarp Víkurfrétta fjallaði á ítarlegan hátt um áform Kadeco á þróunarsvæðinu við Keflavíkurflugvöll. Stefnan er sett á samkeppni um þróunaráætlun fyrir svæðið. Tekin verður fólksmiðuð nálgun sem byggir sérstaklega á styrkleikum Suðurnesja og Íslands í heild.

Nánar um málið hér: https://www.vf.is/frettir/aetlum-ad-vera-tilbuin-thegar-flugid-fer-aftur-i-gang

Fréttir

Nánar

News

More

Ertu með spurningar?