June 18, 2020
19/1/2021

Orkuskipti í flugi

Gæti Keflavíkurflugvöllur orðið rafhleðslustöð fyrir alþjóðaflug í framtíðinni? Þetta er eitt ein af þeim spurningum sem velta þarf upp við þróun svæðisins í kringum Keflavíkurflugvöll næstu áratugina. Stöð 2 tók viðtal við Pálma Frey Randversson framkvæmdastjóra Kadeco um málið.

Fréttir

Nánar

News

More

Ertu með spurningar?